Kirkjufell

Kirkjufell, form­fag­urt og svip­mik­ið kletta­fell, kleift en víða tor­geng­ið og sein­­fært, 463 m.

Eitt af feg­urstu fjöll­um á Snæ­fells­nesi. Dan­ir köll­uðu það Syk­ur­topp.