Kjalfell

Kjalfell, stapafell úr móbergi en með grágrýti á kolli, 1000 m, nærri miðjum Kili. Rís um 400 m yfir sléttuna.