Klakkeyjar

Klakk­eyj­ar eða Dím­on­ar­klakk­ar. Tvær eyj­ar háar, keilu­laga og ber hátt. Ei­rík­ur rauði bjó þar skip sitt er hann fór að leita Græn­lands.