Kleifaheiði

Kleifaheiði, fjall­veg­ur, hæst­ur 404m. Á vest­ur­brún heið­ar­inn­ar er varða mik­il í manns­­mynd, Kleifabúi, reist af vega­gerð­ar­mönn­um. Tal­in bera svip af Há­koni J. Krist­óf­ers­syni (1877–1967) al­þing­is­manni og bónda í Haga á Barða­strönd.