Kleifarvatn

Kleifarvatn, tæp­ir 10 km2 og allt að 97 m djúpt, þriðja stærsta stöðu­vatn á Suð­ur­landi. Vatns­borð þess hækk­ar og lækk­ar á nokk­urra ára fresti, fer það eft­ir úr­komu og jarðhræringum. Var áður dautt vatn en sil­ungs­seiði sem flutt voru þang­að hafa dafn­að vel og er þar nú nokk­ur veiði.

Á Innri–Stapa við vatn­ið er kop­ar­skjöld­ur til minn­ing­ar um Stef­án Stef­áns­son (guide) (1878–1944), en ösku hans á að hafa ver­ið dreift þar í vatn­ið sam­kvæmt ósk hans.