Kljáströnd

Höfði, landnámsjörð. Þar var prests­set­ur til 1890 og kirkju­stað­ur til 1880. Land­náms­jörð. Í upp­hafi síðustu ald­ar­ bjó þar Þórð­ur Gunn­ars­son (1865–1935). Hann og bræð­ur hans höfðu mikla út­gerð og um­svif og voru Höfða­bræð­ur mest­ir at­hafna­menn aust­an­vert við Eyja­fjörð. Út­gerð­ar­stöð var á Kljáströnd og nokk­ur byggð, nú í eyði.