Klofningur

Klofningur, kletta­rani vest­ur úr Klofn­­­­ings­­fjalli, klof­in af djúpri gjá sem þjóð­veg­ur­inn ligg­­ur um.

Þar var áður fjárrét og þjófar hengdir og sáust mannabein þar fram á 19. öld.

Lengd Klofn­ings­veg­ar er 83 km.