Places > West > Klofningur Klofningur Klofningur, klettarani vestur úr Klofningsfjalli, klofin af djúpri gjá sem þjóðvegurinn liggur um. Þar var áður fjárrét og þjófar hengdir og sáust mannabein þar fram á 19. öld. Lengd Klofningsvegar er 83 km.