Knarrarnes

Knarrarnes, hlunn­inda­jörð mik­il, varp og sel­veiði. Var áður land­fast en sjór hef­ur brot­ið eið­ið. Þar bjó lengi Ás­geir Bjarna­son, þjóð­kunn­ur dýra­vin­ur og varp­rækt­ar­mað­ur. Son­ur hans Bjarni (1891–1956), al­þing­is­mað­ur og ráð­herra, ólst þar upp og hóf bú­skap þar.