Knútsstaðaborg

Knútsstaðir, bær við Laxá, mik­il veiði­jörð. Þar í hraun­inu við veg­inn eru sér­kenni­leg­ir hól­ar, hol­ir inn­an og gengt í suma þeirra og er Knúts­staðaborg kunn­ust þess­ara gíg­hóla. Góð stutt gönguleið er eftir gamla þjóðveginum að borginni.