Kolgríma

Skála­fell, austasti bær í Suð­ur­sveit. Þar fædd­ist Jón Ei­ríks­son kon­fer­ens­ráð (1728–87). Hann komst til mikilla metorða í Danmörku, átti náið sam­starf við Skúla Magnússon landfógeta og greiddi oft götu hans. Minnis­merki um Jón er við þjóð­veg­inn. Áin Kol­gríma brýst þar fram úr gljúfr­um.