Kolkumýrar

Kolkumýrar, víðáttumiklir, grösugir flóar með lágum hrísholtum á milli, sunnan við Sauðanes. Numið af Þorbjörn kolka samkvæmt Landnámu.