Kolkuós

Kolkuós, við mynni Kolku, til forna var skipalægi við Kolkuós og þar var elsta verslunarhöfn í Skagafirði. Þar fóru fram umfangsmiklar fornleifarannsóknir neðansjávar.