Kollafjarðarnes

Kollafjarðarnes, kirkjustaður. Þar voru upp­runnir bræðurnir Torfi á Kleif­um (1812–77) og Ásgeir Einars­­synir (1809–85), al­þing­is­­menn. Bjó Ás­geir þar áður en hann fluttist að Þing­eyr­um. Þar ólst upp Guð­mund­ur G. Bárð­ar­son (1880–1933) jarð­fræð­ing­ur.