Places > East > Kollumúli Kollumúli Kollumúli, fjall, 602 m, yst á tánni milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa. Framan undir Kollumúla er Bjarnarey og tilheyrir hún Fagradal. Þar er nokkuð æðarvarp.