Kollumúli

Kollumúli, fjall, 602 m, yst á tánni milli Vopna­fjarð­ar og Hér­aðs­flóa. Fram­an und­ir Kollu­múla er Bjarn­ar­ey og tilheyrir hún Fagradal. Þar er nokkuð æðarvarp.