Kolviðarhóll

Kolviðarhóll, gam­all áfanga­stað­ur ferða­manna, síð­ar var reist þar sælu­hús og seinna veit­inga– og gisti­stað­ur. Frá veg­in­um við Kol­við­ar­hól má sjá and­lits­mynd vest­an í Reykja­felli og minn­ir svip­ur­inn mjög á Matth­ías Joc­hums­son. Gamla þjóð­­leið­in um Hell­is­heiði lá hjá Kol­við­ar­hóli og var þá far­ið um Hell­is­skarð að baki Hóls­ins. Sunn­an skarðs­ins er Reykja­fell en Þverf­ell að norð­an. Stend­ur Bú­a­steinn í hlíð Þverf­ells, skammt norð­an við veg­inn.