Konungssteinar

Konungssteinar, þrír steinar vestan við hverasvæðið. Konungar Dan­merkur og Íslands, Kristján IX (1874), Friðrik VIII (1907) og Kristján X (1922) sátu á þessum steinum meðan þeir biðu Geysisgosa.