Konungsvarða

Konungsvarða, minn­isvarði vegna ferð­ar Kristjáns 10. Dana­konungs og Alexandrínu drottningar yfir Holtavörðuheiði 1936. Fanga­mark konungs er höggvið í steininn. Stendur nyrst á Grunna­vatns­hæðum.