Kotagil

Kotagil, hrika­legt hamra­gil sem hægt er að ganga inn í að all­há­um fossi sem fell­ur þar í þröngu og skugga­legu gljúfri. Þar finnast miklir stein­gerv­ingar. Úr því fell­ur Kotá.