Kötlutangi

Kötlutangi, syðsti oddi Íslands, hefur smám saman orðið til af fram­burði Kötluhlaupa. Í hlaupinu 1918 gekk hann fram um tvo kíló­metra, en hefur síðan eyðst mjög fyrir ágangi sjávar.