Kristnes

Kristnes, land­náms­jörð Helga magra. Þar var reist heilsu­hæli fyr­ir berkla­sjúk­linga 1927 og mun vera fyrsta ís­lenska stór­hýs­ið er hit­að var með laug­ar­vatni. Nú rekur Sjúkrahúsið á Akureyri þar öldr­un­ar­lækn­inga– og end­ur­hæf­ing­ar­deild.