Kristnitökuhraun

Kristnitökuhraun, er talið hafa runn­ið ár­ið 1000. Samkvæmt sögunni rann hraunið frá Eld­borg­um norð­vest­an við Lamba­fell á meðan Íslend­ingar voru að áhveða hvort þeir skyldu taka kristna trú.