Krosshólar

Krosshólar, kletta­borg, Kross­hóla­borg og önn­ur kletta­hæð sunn­ar. Þar seg­ir Land­náma að Auð­ur djúpúðga léti reisa krossa og færi þang­að til bæna­halds. Stein­kross var reist­­ur á borg­inni 1965. Niðj­ar Auð­ar höfðu helgi mikla á hól­un­um.

Fyrsti bær henn­ar, Auð­ar­tótt­ir, er skammt það­­an.