Krosslaug

Krosslaug, við veg­inn fyr­ir neð­an Reyki. Þar voru menn af Vest­ur­landi skírð­ir árið 1000. Síð­an var mik­il helgi á henni og trú á lækn­inga­mátt henn­ar. Veggir laugarinnar voru endurhlaðnir árið 1980 í umsjá þjóð­minnja­varðar og er laugin nú friðlýst. Hitinn í lauginni er um 42°C.