Krýsuvíkurberg

Suður við sjóinn er Krýsuvíkurberg, fuglabjarg. Þangað er jeppafært af vegi 425 og er þá komið á vesturenda bjargsins. Allt bergið er ókleift nema um Ræn­ingja­stíg, aust­an við Heiðna­berg.