Kúagerði

Kúagerði, vest­an Af­stapa­hrauns. Þar var ein af fáum ferskvatns­lind­um við gömlu leið­ina frá Vatns­leysu­strönd til Hafn­ar­fjarð­ar. Af­stapa­hraun senni­­lega runn­ið eft­ir land­nám.