Places > Westfjords > Kúvíkur Kúvíkur Kúvíkur, um alda skeið eini verslunarstaðurinn í Strandasýslu. Nú í eyði. Þaðan var Jakob Thorarensen (1830–1911) sem rak þar verslun um nær sex tugi ára.