Kvíabekkur

Kvíabekkur, kirkju­stað­ur og fyrr­um prests­set­ur til 1914. Þar setti Lár­entí­us Hóla­bisk­up presta­spít­ala um 1330, eins kon­ar elli­heim­ili upp­gjafa­presta. Frá Kvía­bekk eru ætt­að­ir nokkr­ir stift­amt­menn, m.a. Þor­kell Fjeld­sted (1740–1796).