Lækur

Lækur, eyðibýli í Viðvíkursveit. Þar söng Stefán Guðmundsson (1907–1994) „opinberlega“ í fyrsta sinn á Íslandi, veturinn 1924–1925.