Places > Northwest > Lágheiði Lágheiði Lágheiði, þröngur dalur milli Fljóta og Ólafsfjarðar, fjallvegur hæstur 409 m. Snjóþung og löngum ófær á vetrum. Vel gróin.