Lágheiði

Lágheiði, þröng­ur dal­ur milli Fljóta og Ólafs­fjarð­ar, fjall­veg­ur hæst­ur 409 m. Snjó­þung og löng­um ófær á vetr­um. Vel gró­in.