Langvíuhraun

Langvíuhraun, illfært áður en Hekla gaus 1947. Þá fylltist það af vikri. Nú er vatni veitt úr Eystri–Rangá út á hraunið til ræktunar og heftingar sandfoks. Áveitan var gerð 1971.