Laufskálarétt

Laufskálarétt, skilarétt á Laufskálaholti. Þar eru haldnar einhverjar fræg­ustu stóð­réttir landsins á hverju hausti.