Laugaból

Laugaból, býli við Ísafjörð. Þar bjó lengi Halla skáld­kona Eyjólfsdóttir (1866–1937). Í Laugabólsdal er mikill skóg­ur. Þaðan liggur jeppaslóð yfir Kolla­fjarðarheiði að bænum Fjarðar­horn í Kollafirði við veg 60.