Laugar

Laugar, í Sælingsdal. Þar bjó Guðrún Ósvífursdóttir. Þar er jarðhiti og var samkomustaður til forna við Sælingsdalslaug. Nú er þar hótel, tjaldsvæði, skólabúðir (ungmennabúðir UMFÍ), sundlaug og Guðrúnarlaug (hlaðin) og er hún opin almenningi. Að Laugum er Byggðasafn Dala manna.