Laugarás

Laugarás, byggðakjarni við Hvítá, mikil ylrækt. Tjaldsvæði og Húsdýragarðurinn Slakki sem er mjög vinsæll viðkomustaður fyrir fjölskylduna.

Iðubrú, hengibrú á Hvítá er við Laugarás. Lokið var við bygginguna 1957.