Laugardalsfjall

Laugardalur, dal­hvilft upp af Gríms­nesi, und­ir lág­um, skógi­vöxn­um hlíð­um Laugarvatnsfjalls og Efsta­dals­fjalls, en niðri á slétt­unni stöðu­vötn­in Laug­ar­vatn og Apa­vatn.