Laugardalur

Laugardalur, grunnur dalur upp af Strandseljavík, víða kjarri­vaxinn. Laugar­dalur er sögusvið Hávarðar sögu Ís­firð­ings sem bjó á Blá­mýr­um.