Laugarvatnsskógur

Laugarvatnsskógur, allvíðáttumikill skógur í umsjá Skóg­ræktar ríkisins í brekkunni fyrir ofan Laugar­vatns­þorpið, friðaður í upphafi tuttugustu aldar. Skógurinn er , skemmtileg blanda af birkikjarri og ýmsum gróðursettum tegundum. Þjóðskógur.