Places > Northeast > Laxá Laxá Laxá, ein kunnasta og eftirsóttasta veiðiá landsins. Þykir áa fegurst með fjölda hólma, hylja og strengja. Kemur úr Mývatni og fellur um Laxárdal og Aðaldal og til sjávar hjá Laxamýri. Hún er virkjuð hjá Brúum, Laxárvirkjun.