Laxá

Laxá, ein kunn­asta og eft­ir­sótt­asta veiðiá lands­ins. Þyk­ir áa feg­urst með fjölda hólma, hylja og strengja.

Kem­ur úr Mývatni og fell­ur um Lax­ár­dal og Að­al­dal og til sjáv­ar hjá Lax­amýri.

Hún er virkj­uð hjá Brú­um, Laxár­virkjun.