Laxá í Nesjum

Laxá í Nesjum, stutt og fremur vatnslítil á, uppruni hennar er í mörgum vötnum á Skagaheiði og rennur hún í gegnum Laxárvatn.