Laxárvirkjun

Laxárvirkjun, við Brú­ar neðst í Lax­ár­gljúfri, gerð 1939. Nú þrjár stöðv­ar. Afl 23 MW. Lax­ár­gljúfr­ið geng­ur fram úr Lax­ár­dal, djúpt og víða hrika­legt. Neðst í því foss­ar sem Brú­ar­foss­ar heita, nú oft nefnd­ir Lax­ár­foss­ar.