Leirulækur

Leirulækur, þar bjó Vig­fús Jóns­son (1648–1728), kunn­ast­ur und­ir nafn­inu Leiru­lækjar–Fúsi. Var hann skáld­mælt­ur vel og hrekkj­ótt­ur og níð­skæld­inn, jafn­vel tal­inn krafta­skáld. Sum­ir kveðling­ar hans hafa lif­að fram á þenn­an dag.