Litli-Bakki

Litli–Bakki, þar nálægt, að Geirsstöðum eru rústir frá um 980 sem samanstanda af kirkju, skála og túngarði, auk annarra byggingarleifa. Nú hafa kirkjan og túngarðurinn verið endurbyggð þar skammt frá fyrir fjár­styrk frá Evrópu­banda­lag­inu og auk þess verið mótaðar útlínur víkinga­skips utan við garðinn.