Lögmannshlíð

Lögmannshlíð, kirkjustaður, þar er sérkennileg altaristafla. Hét í fyrstu Hlíð en nafnið lengdist er lögmenn áttu þar aðsetur.