Lóndrangar

pLóndrangar, tveir klettadrangar, sá hærri um 75 m, 15 mín. gangur. Eystri og hærri drangurinn hefur verið klifinn. Mikið fuglavarp er í dröngunum.