Löngufjörur

Löngufjörur, með allri strand­lengju Hnappa­dals­sýslu frá Hít­ar­nesi vest­ur að Stakk­hamri. Ljós skelja­sand­ur er þar víð­ast áber­andi og lág klapp­ar­nef í sjó fram á milli. Mjög er að­grunnt og skerjótt fyr­ir landi.