Places > West > Löngufjörur Löngufjörur Löngufjörur, með allri strandlengju Hnappadalssýslu frá Hítarnesi vestur að Stakkhamri. Ljós skeljasandur er þar víðast áberandi og lág klapparnef í sjó fram á milli. Mjög er aðgrunnt og skerjótt fyrir landi.