Lónkot

Lónkot, gisti– og veitingastaður. Þar er stærsta samkomu­tjald á land­inu, 700 m2 og 11 m upp í hæsta punkt. Tjaldið nefnt Hálf­danar­­hringur eftir Hálf­dani galdra­klerki Narfa­syni.