Lónsheiði

Lónsheiði, hæst 389 m. Þar lá áður þjóðvegurinn milli Álftafjarðar og Lóns, um 18 km milli byggða, nú aflagð­ur vegur.