Lundur

Lundur, kirkju­stað­ur og fyrr­um prests­set­ur. Hof til forna. Þar þótt­ust menn finna hof­tótt sem kom­ist hef­ur á bæk­ur en er nú talið rangt. Vet­ur­inn 1981 féll jarð­skriða þar á fjós og olli tjóni á hús­um og skepn­um.