Places > Northeast > Máná Máná Máná, nyrsti bær í Suður–Þingeyjarsýslu. Á Mánárbakka er sérstætt minjasafn og veðurathugunarstöð og þar hefur verið rannsóknarstöð norðurljósa síðan 1984, kostuð af japanska ríkinu.