Máná

Máná, nyrsti bær í Suð­ur–Þing­eyj­ar­sýslu. Á Mánárbakka er sérstætt minja­­safn og veð­ur­at­hug­un­ar­stöð og þar hefur verið rannsóknarstöð norð­ur­­ljósa síðan 1984, kostuð af japanska ríkinu.