Marteinstunga

Marteinstunga, kirkju­stað­ur, oft fyrr­um kölluð Sótt­ar­tunga. Þjóðsögn hermir að fólk hafi fallið þar allt í drep­sótt og eftir það orðið reimleikar svo miklir að bærinn hafi lagst í eyði.